Verkefnasíðan er í vinnslu
logo
Verkefni
Fyrirtækið
Greinar
Hafa samband

Reykjanesbær

Byggingarlistarleg og menningarleg skoðun, skráning og mat bæjarumhverfis og einstakra húsa.

Dagsetning

2011

Viðskiptavinur

Reykjanesbær með fjárstyrk frá Húsafriðunarsjóði

Tilgangur könnunar er að tryggja að ákvarðanir um breytingar á byggð eða einstökum húsum séu teknar með þekkingu á gildi því sem þau hafa fyrir umhverfð. Samkvæmt skipulagslögum ber að vinna húsakönnun þegar deiliskipulagt er í eldri byggð. Þá er könnunin mikilvæg til að uppfræða um umhverfi og byggingararfleifð.

Í byggða – og húsakönnuninni er elsti hluti byggðar í Keflavík til umfjöllunar. Talið er að þéttbýlismyndun hafi myndast þar á seinni hluta 18. aldar og er veitt yfirsýn yfir þann bæjarhluta, bæjarmynd og sögubrot. Svæðið er elsta íbúðar– og atvinnusvæði bæjarfélagsins.

Tengd verkefni