Verkefnasíðan er í vinnslu
logo
Verkefni
Fyrirtækið
Greinar
Hafa samband

Urriðaholtsstræti 32 Garðabæ

Fimm hæða fjölbýlishús við Urriðaholtsstræti 32 með innbyggðri bílgeymslu.
Útveggir eru staðsteyptir, einangraðir að utan og klæddir með álklæðningu en svalir eru timburklæddar.
Húsið situr í miklum landhalla og þarf að aðlaga það mismunandi landnotkun á lóðamörkum. Lóðin er þrískipt með aðkomusvæði, bílastæði og garðsvæði.

Dagsetning

2019

Viðskiptavinur

Gerð ehf

Heildarstærð:      Um 1.900 m²
Fjöldi íbúða:                    12

image alt title will be hereimage alt title will be hereimage alt title will be here