Reiðhöll Sörla í Hafnarfirði

Ný reiðhöll Sörla í Hafnarfirði er viðbygging við eldri reiðhöll. Í nýbyggingunni er reiðsalur með stúku fyrir um 780 manns og félagsaðstaða auk skrifstofu- og fundaraðstöðu. Heildarstærð er um 6.000m2. Reiðsalurinn er stálgrindarbygging, klædd með samlokueiningum en félagsaðstaðan er steinsteypt, einangruð að utan og með álklæðningu.

Dagsetning

2025

Viðskiptavinur

Hafnarfjarðarbær

Ný reiðhöll Sörla í Hafnarfirði Ný reiðhöll Sörla í Hafnarfirði Ný reiðhöll Sörla í Hafnarfirði vígðNý reiðhöll á byggingartímaNý reiðhöll á byggingartímaNý reiðhöll á byggingartímaNý reiðhöll á byggingartíma