-
Að byggja sér fortíðHelgi Bollason Thóroddsen
Reykjavík er ung borg og þarf að hafa svigrúm til að þroskast, einnig miðborgin. Við þurfum ekki að hræðast samtímann. -
Bærinn og húsiðHelgi Bollason Thóroddsen
Borgum og bæjum má líkja við lifandi fyrirbæri. Þeir eru fljótir aðlaga sig að þörfum hvers tíma. -
Borgarskipulag, Laugavegur og ListaháskóliHelga Bragadóttir
Nýbyggingar okkar eru arfleifð framtíðar. Bæjarrými Laugavegar er ekki byggðarsafn ákveðins tímaskeiðs, heldur lifandi umgjörð mannlífs hversdagsins. -
Rómantík og heilsuspillandi húsnæðiHelgi Bollason Thóroddsen
Endurnýjun húsnæðis, niðurrif og uppbygging á sama stað hefur verið vannýttur kostur í uppbyggingu miðbæjar Reykjavíkur.