Viðbygging við Stjórnarráðshús

Framkvæmdasamkeppni 2018

Verkkaupi: Forsætisráðuneytið í samvinnu við AÍ.

 

Úr greinargerð:

Með tillögu að viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og mótun umhverfis þess er lagt upp með að nálgast hina sögufrægu byggingu í hjarta miðbæjar Reykjavíkur af virðingu. Samtímis að gefa núverandi starfsemi betra svigrúm til að takast á við breytingar og þróun til framtíðar á aðlaðandi, nútímalegan og hagkvæman hátt, án teljandi inngrips í eldri byggingu.

Viðbyggingin, afstaða hennar til Stjórnarráðshússins og landmótun svæðisins skapi nýtt samhengi þar sem gamalt og nýtt myndi áhugaverða heild í vaxandi miðborg Reykjavíkur.

 

Greinargerð  

  • Stjornarrad