Sjúkraþjálfarinn ehf, Strandgötu 75
Tekið í notkun 1996
Stækkun og breytingar 2004
Verkkaupi: Sjúkraþjálfarinn ehf
Stærð húsnæðis með stækkun: 670 m² Í húsnæðinu er rekin sjúkraþjálfunarstöð og heilsurækt við Strandgötu 75 i Hafnarfirði. Húsnæðið var upphaflega innréttað fyrir starfsemina samkvæmt hönnun Kanon arkitekta 1996. Nokkrum árum síðar var fyrirtækið fengið til að annast stækkun og breytingar húsnæðisins.