Seltjarnarnes vestursvæði

2. verðlaun

Opin samkeppni 1994

Verkkaupi: Seltjarnarnes

Samkeppni í samstarfi við AÍ

 

Árið 1994 efndi Seltjarnarnesbær til samkeppni um deiliskipulag vestursvæðis. Á svæðinu eru mörk byggðar til vesturs ásamt safna- og útivistarsvæði.

Í umsögn um tillöguna segir m.a: “Tillagan er öguð. Styrkur hennar felst í markvissri íbúðarbyggð norðan safnasvæðis og fellur nýja byggðin ákaflega vel að núverandi byggðarmynstri. Fínleg byggðin nær jafnvel að mynda tengsl við Ráðagerði sem endapunkt. Rústir Nýjabæjar og Móakots eru fléttaðar á eðlilegan hátt inn í millisvæði byggðar. Höfundi tekst á ljóðrænan hátt að mynda endanlega afmörkun nýrrar byggðar.”

  • persp_1200_886
  • svaedid2
  • afst
  • reistmynd
  • ibudir
  • hus
  • stra