Sandgerði

Byggða- og húsakönnun 2014
Verkkaupi: Sandgerðisbær með fjárstyrk frá Húsafriðunarsjóði

Byggingarlistarleg og menningarleg skoðun, skráning og mat bæjarumhverfis og einstakra húsa. Unnið í tengslum við deiliskipulagsvinnu í elstu byggð Sandgerðisbæjar í landi Krókskotstúns og Landakotstúns, sem er í vinnslu Kanon arkitekta. Svæði byggða- og húsakönnunarinnar nær til deiliskipulagssvæðisins, gamla Sandgerðisbæjarins og umhverfis þess.

Byggða- og húsakönnun

  • Forsida